Dagskrá

Dagskrá 101. þingfundar
þriðjudaginn 23. apríl kl. 13:30

  1. Störf þingsins.
  2. Fjárframlög til íþróttamál, 1040. mál, Óli Björn Kárason biður mennta- og barnamálaráðherra um skýrslu. — Hvort leyfð skuli.
  3. Erlend fjárfesting á Íslandi samanborið við önnur norræn ríki, 1067. mál, Guðbrandur Einarsson biður fjármála- og efnahagsráðherra um skýrslu. — Hvort leyfð skuli.
  4. Lagareldi, 930. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. — 1. umræða.
  5. Sviðslistir (Þjóðarópera), 936. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 1. umræða.
  6. Listamannalaun, 937. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 1. umræða.
  7. Staðfesting ríkisreiknings 2022, 399. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 3. umræða.
  8. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023, 698. mál, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Síðari umræða.
  9. Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024–2028, 809. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Síðari umræða.
  10. Endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.), 35. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — 2. umræða.
  11. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi), 690. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 2. umræða.
  12. Fyrirtækjaskrá o.fl., 627. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 2. umræða.
  13. Skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir), 628. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 2. umræða.
  14. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.), 691. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 2. umræða.
  15. Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995, 1039. mál, þingsályktunartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. — Fyrri umræða. Ef leyft verður.
  16. Tekjustofnar sveitarfélaga (Römpum upp Ísland), 1069. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefndar. — 1. umræða. Ef leyft verður.

Útsending

Mynd úr útsendingu